10. Þáttur. Gunnar Dan Wiium

Það er ekki auðvelt að draga saman í nokkrum línum lýsingu á Gunnari Dan. Hann er maður með hraðan virkan huga sem leitast við að finna tilgang í samhengi tilverunnar. Reynslubolti með lífsreynslu á við marga mannsaldra í flestum, ef ekki öllum litbrigðum ljóssins. Það einkennir Gunnar Dan þessi mikla útgeislun sem hrífur alla með sér og ýtir við fólki að sjá stóru myndina í samhengi. Í þessum þætti spjalla Gunnar Dan og Mummi um lífið og tilveruna og sigra og sorgir á skemmtilegan hátt.

Dagskrárgerð. Mummi

Stjórn upptöku. Gunnar Bjarni