Kaldi Potturinn
Með Mumma
Sjónvarpsþáttur sem fjallar um fólk eins og þig og mig og alla hina. Þættirnir eru allir opnir hér á tyr.is og hljóðrásin á Spotify.
Ef þú vilt koma með ábendingar varðandi Kalda Pottinn þá sendu Mumma póst: tyr@tyr.is
Spjallið
47. Þáttur. Rósa Líf Darradóttir
Rósa Líf Darradóttir læknir, dýravinur og aktívisti segist horfa á hreyfingu þeirra sem berjast fyrir dýravelferð sömu augum og þeirra sem börðust fyrir afnámi þrælahalds fyrr á tímum og kvenréttinda…
46. Þáttur. Sigmundur Ernir Rúnarsson
„Fólk á að vera það fólk sem það vill“ segir Sigmundur Ernir Rúnarsson og bætir við að hann telji stjórnlyndi hvað einstaklinga varðar hættulegt. Sigmundur Ernir hefur verið áberandi í framlínu íslenskra …
45. Þáttur. Hildur Jónsdóttir
Í þessum þætti Kalda Pottsins ræðir Mummi við Hildi Jónssdóttur, verkefnisstýru hjá stuðningsúrræðinu Sigurhæðir á Selfossi; úrræði sem býður upp á samhæfða þjónustu við þolendur kynbundins ofbeldis…