11. Þáttur. Ísold Hekla Daníelsdóttir Apeland

“Lýðskólinn á Flateyri er staðurinn til að finna sig á” segir Ísold Hekla Daníelsdóttir Apeland í spjalli við Mumma í nýjasta þætti Kalda Pottsins. Í þættinum ræða þau meðal annars hvað fékk þessa flottu ungu konu sem frá fjögurra ára aldri ólst upp í Noregi, var í norska hernum að loknum grunnskóla en flutti nýverið aftur til Íslands til að fara vestur og dvelja veturlangt á Flateyri, í faðmi vestfirskra fjalla.

 

Dagskrárgerð. Mummi

Stjórn upptöku. Gunnar Bjarni