13. Þáttur. Elísabet Kristín Jökulsdóttir
“Held að guð hafi geymt mig norður á Ströndum og ég held að ég hafi orðið skáld norður á Ströndum”. Þjóðargersemin Elísabet Kristín Jökulsdóttir, margverðlaunaður rithöfundur og skáld er gestur Mumma í nýjasta þætti Kalda Pottsins. Í þættinum ræða þau á einlægan og opinskáan hátt um lífshlaup hennar, sorgir og sigra og hvað það er að vera manneskja, hluti af náttúrunni. Elísabet hefur skrifað fjölda bóka og leikverka og fór að eigin sögn í forsetaframboð gagngert til að leita að leiðtoganum í sér.
Dagskrárgerð. Mummi
Stjórn upptöku. Gunnar Bjarni