16. Þáttur. Magnús J. Kjartansson
“Ég er landamærabarn” segir Maggi Kjartans. tónlistarmaður sem fæddist og ólst upp í bítlabænum Keflavík með bandaríska herinn í bakgarðinum. Í nýjasta þætti Kalda Pottsins ræðir Mummi við Magga um flest annað en tónlistarferilinn hans og Trúbrot. Þeir ræða meðal annars æskuárin hans í Keflavík og vítt og breitt um lífið og tilveruna á léttu nótunum, enda hefur Maggi einstaka hæfileika á að krydda samtöl með kómík.
Dagskrárgerð. Mummi
Stjórn upptöku. Gunnar Bjarni