4. Þáttur. Bíbí Ísabella Ólafsdóttir

 

“Sterk, furðuleg manneskja sem er sambland af öllu því yndilegasta sem ein manneskja getur haft” Þannig lýsti Vigdís Grímsdóttir rithöfundur næsta viðmælanda Mumma, henni Bíbí Ísabellu Ólafsdóttur fyrir nokkru síðan. Það hefur ekkert breyst og Bíbí jafn sterk, furðuleg og yndisleg í dag og hún var þá. Í þættinum ræða Mummi og Bíbí örlagasögu hennar og hvernig skyggnigáfan hefur fylgt henni í gegnum lífið.

Dagskrárgerð. Mummi

Stjórn upptöku. Gunnar Bjarni