1. Þáttur Gísli Kr. Björnsson

Gísli er lögmaður, fyrrverandi múraralærlingur, golfari, skíðagaur og fjallgöngugarpur. Fyrst og síðast er hann samt faðir og býr með börnunum sínum og hundi í höfuðborginni. Gísli er með skemmtilegri mönnum, stálminnugur og hefur lag á að sjá það spaugilega í lífinu, bæði í gleði og í sorg. Í þættinum ræða þeir Mummi lífshlaup hans og Ríó passar upp á að þeir haldi sig á sporinu.

Þáttastjórnandi

Mummi