41. þáttur. Karl Ágúst Úlfsson Karl Ágúst Úlfsson, viðmælandi Mumma í nýjasta þætti Kalda Pottsins, hefur verið í hjarta íslensku þjóðarinnar allt frá því hann lék Daníel í eftirminnilegustu grínmyndum níunda áratugarins og speglaði þjóðarsálina um áratugaskeið...
36. Þáttur. Sigurður Ingólfsson Nýjasti viðmælandi Mumma í Kalda Pottinum tók eitt sinn þátt í mótmælum í Frakklandi því hann langaði að prófa hvernig það væri að vera gasaður. Honum fannst það lítt gott og lét eitt skipti duga. Sigurður Ingólfsson skáld,...