38. Þáttur. Guðmundur Ingi Þorvaldsson

38. Þáttur. Guðmundur Ingi Þorvaldsson

38. Þáttur. Guðmundur Ingi Þorvaldsson   Guðmundur Ingi Þorvaldsson listamaður, viðmælandi Mumma í nýjasta þætti Kalda Pottsins er líklega hvað þekktastur sem leikari en hann er einnig fantaflottur leikstjóri og tónlistarmaður svo eitthvað sé nefnt. Hann er...
37. Þáttur. Þorvaldur Gylfason

37. Þáttur. Þorvaldur Gylfason

37. Þáttur. Þorvaldur Gylfason   Þorvaldi Gylfasyni hagfræðingi, nýjasta viðmælanda Mumma í Kalda pottinum finnst framboð fyrrum forsætisráðherra til forseta vera myndbirting mjög alvarlegs hagsmunaárekstrar sem jaðri við siðvillu af vondri tegund. Sem...
36. Þáttur. Sigurður Ingólfsson

36. Þáttur. Sigurður Ingólfsson

36. Þáttur. Sigurður Ingólfsson   Nýjasti viðmælandi Mumma í Kalda Pottinum tók eitt sinn þátt í mótmælum í Frakklandi því hann langaði að prófa hvernig það væri að vera gasaður. Honum fannst það lítt gott og lét eitt skipti duga. Sigurður Ingólfsson skáld,...
35. Þáttur. Valgeir Skagfjörð

35. Þáttur. Valgeir Skagfjörð

35. Þáttur. Valgeir Skagfjörð “Ég held að það sé aldrei neinn endir því endir er alltaf upphaf einhvers nýs” segir Valgeir Skagfjörð, viðmælandi Mumma í nýjasta þætti Kalda Pottsins. Valgeir er fjölhæfur listamaður, hann er til að mynda bæði leikari og leikstjóri en...
34. Þáttur. Þorgrímur Þráinsson

34. Þáttur. Þorgrímur Þráinsson

34. Þáttur. Þorgrímur Þráinsson Bókaskrif hafa aldrei verið hans aðalstarf en hann hefur engu að síður skrifað 44 bækur á kvöldin og um helgar og gefið þær allar út. Tvisvar hefur hann fengið íslensku barnabókaverðlaunin en segist samt enn eiga eftir að skrifa bestu...