40. Þáttur. Sigurður Páll Sigurðsson Sigurður Páll Sigurðsson, betur þekktur sem Siggi Palli, fer hörðum orðum um íslenska skólakerfið og meðvirkni þess með foreldrum í nýjasta þætti Kalda Pottsins. Siggi Palli starfaði um árabil sem kennari en gafst upp á...
39. Þáttur. Eva Gunnarsdóttir Eva Gunnarsdóttir sálfræðingur og núvitundarkennari er viðmælandi Mumma í nýjasta þætti Kalda Pottsins. Eva bjó lengi í Bretlandi en flutti nýverið aftur heim til Íslands. Hún stefnir á að gefa út bók síðar á þessu ári þar sem hún...
38. Þáttur. Guðmundur Ingi Þorvaldsson Guðmundur Ingi Þorvaldsson listamaður, viðmælandi Mumma í nýjasta þætti Kalda Pottsins er líklega hvað þekktastur sem leikari en hann er einnig fantaflottur leikstjóri og tónlistarmaður svo eitthvað sé nefnt. Hann er...
37. Þáttur. Þorvaldur Gylfason Þorvaldi Gylfasyni hagfræðingi, nýjasta viðmælanda Mumma í Kalda pottinum finnst framboð fyrrum forsætisráðherra til forseta vera myndbirting mjög alvarlegs hagsmunaárekstrar sem jaðri við siðvillu af vondri tegund. Sem...
36. Þáttur. Sigurður Ingólfsson Nýjasti viðmælandi Mumma í Kalda Pottinum tók eitt sinn þátt í mótmælum í Frakklandi því hann langaði að prófa hvernig það væri að vera gasaður. Honum fannst það lítt gott og lét eitt skipti duga. Sigurður Ingólfsson skáld,...