Tæknistjórn

Gunnar Bjarni

Gunnar Bjarni sér um upptöku og eftirvinnslu Kalda Pottsins. Tónlist og hljóðtækni leikur í höndum Gunnars Bjarna og hans sköpun fær helst útrás í gegnum gerð tónlistar. Hann lærði á gítar fyrir meira en áratug og hefur einnig lagt stund á nám í hljóðtækni. 

Gunnar Bjarni
Kári Skottason