47. þáttur. Rósa Líf Darradóttir Rósa Líf Darradóttir læknir, dýravinur og aktívisti segist horfa á hreyfingu þeirra sem berjast fyrir dýravelferð sömu augum og þeirra sem börðust fyrir afnámi þrælahalds fyrr á tímum og kvenréttindabaráttuna svo dæmi séu nefnd. Hún...