42. Þáttur. Lára Kristín Pedersen

42. Þáttur. Lára Kristín Pedersen

42. þáttur. Lára Kristín Pedersen   Ég er ekki feimin við að kalla mig matarfíkil segir Lára Kristín Pedersen knattspyrnukona, viðmælandi Mumma í nýjasta þætti Kalda Pottsins. Lára, sem er stuttu flutt aftur til Íslands eftir að hafa verið í atvinnumennsku í...