48. Þáttur. Mummi Týr Þórarinsson

48. Þáttur. Mummi Týr Þórarinsson

48. þáttur. Mummi Týr Þórarinsson Vegna fjölda áskorana er Mummi í þetta sinnið sjálfur gestur Kalda Pottsins og stiklar á stóru í gegnum lífsögu sína. Mummi var níu ára þegar hann var sendur í greindarpróf því hann hann átti svo erfitt með lestur og skrift í skóla....