36. Þáttur. Sigurður Ingólfsson Nýjasti viðmælandi Mumma í Kalda Pottinum tók eitt sinn þátt í mótmælum í Frakklandi því hann langaði að prófa hvernig það væri að vera gasaður. Honum fannst það lítt gott og lét eitt skipti duga. Sigurður Ingólfsson skáld,...
31. Þáttur. Erla Ruth Harðardóttir Erla Ruth Harðardóttir leikkona með meiru og leiðsögumaður er viðmælandi Mumma í nýjasta þætti Kalda Pottsins. Erla Ruth lærði leiklist á sínum tíma í London og starfaði við leikhús og kvikmyndaleik um árabil en stofnaði síðar skóla...
23. Þáttur. Svanur Gísli Þorkelsson Hann segist stunda „Omnium Gatherum“, öðru nafni alþýðufræði. Rithöfundurinn og leiðsögumaðurinn Svanur Gísli Þorkelsson er viðmælandi Mumma í nýjasta þætti Kalda Pottsins. Svanur er fantagóður sögumaður og afar lipur penni. Það...