41. þáttur. Karl Ágúst Úlfsson Karl Ágúst Úlfsson, viðmælandi Mumma í nýjasta þætti Kalda Pottsins, hefur verið í hjarta íslensku þjóðarinnar allt frá því hann lék Daníel í eftirminnilegustu grínmyndum níunda áratugarins og speglaði þjóðarsálina um áratugaskeið...
38. Þáttur. Guðmundur Ingi Þorvaldsson Guðmundur Ingi Þorvaldsson listamaður, viðmælandi Mumma í nýjasta þætti Kalda Pottsins er líklega hvað þekktastur sem leikari en hann er einnig fantaflottur leikstjóri og tónlistarmaður svo eitthvað sé nefnt. Hann er...
35. Þáttur. Valgeir Skagfjörð “Ég held að það sé aldrei neinn endir því endir er alltaf upphaf einhvers nýs” segir Valgeir Skagfjörð, viðmælandi Mumma í nýjasta þætti Kalda Pottsins. Valgeir er fjölhæfur listamaður, hann er til að mynda bæði leikari og leikstjóri en...