29. Þáttur. Þorgeir Frímann Óðinsson

29. Þáttur. Þorgeir Frímann Óðinsson

29. Þáttur. Þorgeir Frímann Óðinsson Hann venti kvæði sínu í kross eftir að hafa verið í framlínu tölvuleikjaframleiðenda hérlendis um árabil og sinnir nú verkefnum sem næra sálina, umfram annað. Þorgeir Frímann Óðinsson, listamaður, leikmyndahönnuður,...
28. Þáttur. Viðar Eggertsson

28. Þáttur. Viðar Eggertsson

28. Þáttur. Viðar Eggertsson Hann lék Drakúla greifa í leikhúsgerð í Dublin í tilefni 100 ára útgáfuafmælis bókarinnar um Drakúla og segir að sagan, sem var gefin út á Viktoríutímanum í Bretlandi árið 1897, sé afar erótísk með sterkum kynferðislegum undirtóni þegar...
27. Þáttur. Óttarr Proppé

27. Þáttur. Óttarr Proppé

27. Þáttur. Óttarr Proppé Óttarr Proppé, viðmælanda Mumma í nýjasta þætti Kalda Pottsins, þarf vart að kynna, svo vel er hann munstraður inn í þjóðarsálina. Óttarr er einn af okkar betri listamönnum og hefur verið áberandi í íslensku tónlistarlífi um árabil. Hann er...
26. Þáttur. Þórunn Wolfram Pétursdóttir

26. Þáttur. Þórunn Wolfram Pétursdóttir

26. Þáttur. Þórunn Wolfram Pétursdóttir Þegar jafnaldrar hennar úr Garðabænum fóru í framhaldsskóla flutti hún 16 ára í sveitina, eignaðist börn og sinnti búskap. Áratug seinna var hún komin á skólabekk í Garðyrkjuskólanum í Hveragerði og lærði þar umhverfisfræði....
25. Þáttur. Ingibergur Sigurðsson

25. Þáttur. Ingibergur Sigurðsson

25. Þáttur. Ingibergur Sigurðsson Það var seinnipartinn í mars á síðasta ári sem hann fór í sneiðmyndatöku vegna óþæginda sem hann hélt að væru af völdum nýrnasteina. Meinið reynist hinsvegar vera alvarlegra en það, því hann greindist með nýrnakrabba- mein sem hafði...