Týr Hugverk og Gamla Borg
  
  • Follow
  • Heim
  • Kaldi Potturinn
  • Allir þættir
  • Mummi
  • Týr Hugverk
  • Gamla Borg
24. Þáttur. Ísvöld Ljósbera Sigríðarbur

24. Þáttur. Ísvöld Ljósbera Sigríðarbur

by Joe Torfi | des 10, 2023 | 22-24, Kaldi Potturinn Spjallið

Hán er miðill, raftónlistarkvár og sjálfmenntað í lífsins grúski. Ísvöld Ljósbera Sigríðarbur er viðmælandi Mumma í nýjasta þætti Kalda Pottsins. Hán er mögnuð mannvera sem til dæmis…

23. Þáttur. Svanur Gísli Þorkelsson

23. Þáttur. Svanur Gísli Þorkelsson

by Joe Torfi | des 3, 2023 | 22-24, Kaldi Potturinn Spjallið

Hann segist stunda „Omnium Gatherum“, öðru nafni alþýðufræði. Rithöfundurinn og leiðsögumaðurinn Svanur Gísli Þorkelsson er viðmælandi Mumma í nýjasta þætti Kalda Pottsins. Svanur…

22. Þáttur. Unnur Birna Björnsdóttir

22. Þáttur. Unnur Birna Björnsdóttir

by Joe Torfi | nóv 26, 2023 | 22-24, Kaldi Potturinn Spjallið

Unnur Birna Björnsdóttir, tónlistarkona og jassgeggjari, með meiru, er viðmælandi Mumma í nýjasta þætti Kalda Pottsins. Hún er líklega hvað þekktust fyrir frábæran fiðluleik og söng en hún…

Föstudagur, 9 maí, 2025 ∗ © Gamla Borg ∗ Kaldi Potturinn ∗ Grímsnes
Týr Hugverk og Gamla Borg

@Brink