Vegna fjölda áskorana er Mummi í þetta sinnið sjálfur gestur Kalda Pottsins og stiklar á stóru í gegnum lífsögu sína. Mummi var níu ára þegar hann var sendur í greindarpróf því hann hann átti svo erfitt með lestur og skrift í skóla. Hann kom glimrandi vel…
47. Þáttur. Rósa Líf Darradóttir
by Joe Torfi | okt 29, 2024 | 46-48, Kaldi Potturinn Spjallið
Rósa Líf Darradóttir læknir, dýravinur og aktívisti segist horfa á hreyfingu þeirra sem berjast fyrir dýravelferð sömu augum og þeirra sem börðust fyrir afnámi þrælahalds fyrr á tímum og kvenréttinda…
46. Þáttur. Sigmundur Ernir Rúnarsson
by Joe Torfi | okt 13, 2024 | 46-48, Kaldi Potturinn Spjallið
„Fólk á að vera það fólk sem það vill“ segir Sigmundur Ernir Rúnarsson og bætir við að hann telji stjórnlyndi hvað einstaklinga varðar hættulegt. Sigmundur Ernir hefur verið áberandi í framlínu íslenskra …
45. Þáttur. Hildur Jónsdóttir
by Joe Torfi | sep 29, 2024 | 43-45, Kaldi Potturinn Spjallið
Í þessum þætti Kalda Pottsins ræðir Mummi við Hildi Jónssdóttur, verkefnisstýru hjá stuðningsúrræðinu Sigurhæðir á Selfossi; úrræði sem býður upp á samhæfða þjónustu við þolendur kynbundins ofbeldis…
44. Þáttur. G.Andri Bergmann
by Joe Torfi | sep 15, 2024 | 43-45, Kaldi Potturinn Spjallið
G. Andri Bergmann (Gandri), viðmælandi Mumma í Kalda Pottinum, lýsir sjálfum sér sem einhverfum sveitadreng úr Borgarfirðinum. Gandri var áberandi í íslenskri þjóðmálaumræðu fyrir ríflega…
43. Þáttur. Guðmundur Ingi Þóroddsson
by Joe Torfi | sep 1, 2024 | 43-45, Kaldi Potturinn Spjallið
„Við erum ennþá eina Norðurlandið sem er með refsistefnu í fangelsunum og því hefur enn ekki verið breytt“ segir Guðmundur Ingi Þóroddsson formaður Afstöðu, viðmælandi Mumma í nýjasta þætti Kalda…
42. Þáttur. Lára Kristín Pedersen
by Joe Torfi | ágú 19, 2024 | 40-42, Kaldi Potturinn Spjallið
Ég er ekki feimin við að kalla mig matarfíkil segir Lára Kristín Pedersen knattspyrnukona, viðmælandi Mumma í nýjasta þætti Kalda Pottsins. Lára, sem er stuttu flutt aftur til Íslands eftir að hafa verið í …
41. Þáttur. Karl Ágúst Úlfsson
by Joe Torfi | ágú 5, 2024 | 40-42, Kaldi Potturinn Spjallið
Karl Ágúst Úlfsson, viðmælandi Mumma í nýjasta þætti Kalda Pottsins, hefur verið í hjarta íslensku þjóðarinnar allt frá því hann lék Daníel í eftirminnilegustu grínmyndum níunda áratugarins og speglaði þjóðar…
40. Þáttur. Sigurður Páll Sigurðsson
by Joe Torfi | júl 24, 2024 | 40-42, Kaldi Potturinn Spjallið
Sigurður Páll Sigurðsson, betur þekktur sem Siggi Palli, fer hörðum orðum um íslenska skólakerfið og meðvirkni þess með foreldrum í nýjasta þætti Kalda Pottsins. Hann starfaði…
39. Þáttur. Eva Gunnarsdóttir
by Joe Torfi | júl 8, 2024 | 37-39, Kaldi Potturinn Spjallið
Eva Gunnarsdóttir sál- fræðingur og núvitundar- kennari er viðmælandi Mumma í nýjasta þætti Kalda Pottsins. Eva bjó lengi í Bretlandi en flutti nýverið aftur heim til Íslands. Hún stefnir á að gefa út bók…