“Ég held að það sé aldrei neinn endir því endir er alltaf upphaf einhvers nýs” segir Valgeir Skagfjörð, viðmælandi Mumma í nýjasta þætti Kalda Pottsins. Valgeir er fjölhæfur listamaður, hann er…
34. Þáttur. Þorgrímur Þráinsson
by Joe Torfi | mar 31, 2024 | 34-36, Kaldi Potturinn Spjallið
Bókaskrif hafa aldrei verið hans aðalstarf en hann hefur engu að síður skrifað 44 bækur á kvöldin og um helgar og gefið þær allar út. Tvisvar hefur hann fengið íslensku barnabókaverðlaunin en…
33. Þáttur. Finnur Ricart Andrason
by Joe Torfi | mar 18, 2024 | 31-33, Kaldi Potturinn Spjallið
Finnur Ricart Andrason, viðmælandi Mumma í nýjasta þætti Kalda Pottsins er þekktur sem einn af sterku röddum ungu kynslóðarinnar sem hafa tekið afgerandi stöðu með náttúru- og lofts…
32. Þáttur. Ástþór Magnússon
by Joe Torfi | mar 3, 2024 | 31-33, Kaldi Potturinn Spjallið
Hann er langt á undan sinni samtíð; frumkvöðull og friðarsinni sem vill gera heiminn að miklu betri stað og beita embætti forseta Íslands til þess. Ég vil sjá Ísland verða land friðarsins segir Ástþór Magnússon…
31. Þáttur. Erla Ruth Harðardóttir
by Joe Torfi | feb 18, 2024 | 31-33, Kaldi Potturinn Spjallið
Erla Ruth Harðardóttir leikkona með meiru og leiðsögumaður er viðmælandi Mumma í nýjasta þætti Kalda Pottsins. Erla Ruth lærði leiklist á sínum tíma í London og starfaði við leikhús og kvikmyndaleik um árabil en…
30. Þáttur. Magnús Þór Sigmundsson
by Joe Torfi | feb 4, 2024 | 28-30, Kaldi Potturinn Spjallið
Magnús Þór Sigmundsson tónlistarmaður með meiru er viðmælandi Mumma í nýjasta þætti Kalda Pottsins. Magnús er eitt stærsta nafnið í íslenskri tónlistarsögu og er á meðal ástsælustu laga- og…
29. Þáttur. Þorgeir Frímann Óðinsson
by Joe Torfi | jan 28, 2024 | 28-30, Kaldi Potturinn Spjallið
Hann venti kvæði sínu í kross eftir að hafa verið í framlínu tölvuleikjaframleiðenda hérlendis um árabil og sinnir nú verkefnum sem næra sálina, umfram annað. Þorgeir F. Óðinsson, listamaður…
28. Þáttur. Viðar Eggertsson
by Joe Torfi | jan 21, 2024 | 28-30, Kaldi Potturinn Spjallið
Hann lék Drakúla greifa í leikhúsgerð í Dublin í tilefni 100 ára útgáfuafmælis bókarinnar um Drakúla og segir að sagan, sem var gefin út á Viktoríutímanum í Bretlandi árið 1897, sé afar erótísk með sterkum…
27. Þáttur. Óttarr Proppé
by Joe Torfi | jan 7, 2024 | 25-27, Kaldi Potturinn Spjallið
Óttarr Proppé, viðmælanda Mumma í nýjasta þætti Kalda Pottsins, þarf vart að kynna, svo vel er hann munstraður inn í þjóðarsálina. Óttarr er einn af okkar betri lista- mönnum og hefur verið áberandi í íslensku tónlistar…
26. Þáttur. Þórunn Wolfram Pétursdóttir
by Joe Torfi | des 26, 2023 | 25-27, Kaldi Potturinn Spjallið
Þegar jafnaldrar hennar úr Garðabænum fóru í framhaldsskóla flutti hún 16 ára í sveitina, eignaðist börn og sinnti búskap. Áratug seinna var hún komin á skólabekk í…