3. Þáttur. Erlendur Eiríksson

3. Þáttur. Erlendur Eiríksson

3. Þáttur. Erlendur Eiríksson   Grænkeraostagerðarmeistarinn Elli er magnaður gaur með kunnáttu á við heilt þorp! Hann er líka leikari, lögfræðingur, matreiðslumeistari og flugmaður og hefur hreiðrað um sig ásamt fjölskyldunni í græna bænum Hveragerði. Þar rekur...
2. Þáttur. Heiða Björk Sturludóttir

2. Þáttur. Heiða Björk Sturludóttir

2. Þáttur. Heiða Björk Sturludóttir   Heiða er ayurveda sérfræðingur, næringarþerapisti, jógakennari og umhverfisfræðingur. Hún er líka aktívisti og náttúrubarn. Hún býr ásamt Þresti sínum og köttum í sveitasælunni í Grímsnesinu og er með jógatjald í garðinum þar...
1. Þáttur. Gísli Kr. Björnsson

1. Þáttur. Gísli Kr. Björnsson

1. Þáttur Gísli Kr. Björnsson Gísli Kr. Björnsson er lögmaður, fyrrverandi múraralærlingur, golfari, skíðagaur og fjallgöngugarpur. Fyrst og síðast er hann samt faðir og býr með börnunum sínum og hundi í höfuðborginni. Gísli er með skemmtilegri mönnum, stálminnugur og...