46. Þáttur. Sigmundur Ernir Rúnarsson

46. Þáttur. Sigmundur Ernir Rúnarsson

46. þáttur. Sigmundur Ernir Rúnarsson „Fólk á að vera það fólk sem það vill“ segir Sigmundur Ernir Rúnarsson og bætir við að hann telji stjórnlyndi hvað einstaklinga varðar hættulegt. Sigmundur Ernir hefur verið áberandi í framlínu íslenskra fjölmiðla um áratugaskeið,...
42. Þáttur. Lára Kristín Pedersen

42. Þáttur. Lára Kristín Pedersen

42. þáttur. Lára Kristín Pedersen   Ég er ekki feimin við að kalla mig matarfíkil segir Lára Kristín Pedersen knattspyrnukona, viðmælandi Mumma í nýjasta þætti Kalda Pottsins. Lára, sem er stuttu flutt aftur til Íslands eftir að hafa verið í atvinnumennsku í...
41. Þáttur. Karl Ágúst Úlfsson

41. Þáttur. Karl Ágúst Úlfsson

41. þáttur. Karl Ágúst Úlfsson   Karl Ágúst Úlfsson, viðmælandi Mumma í nýjasta þætti Kalda Pottsins, hefur verið í hjarta íslensku þjóðarinnar allt frá því hann lék Daníel í eftirminnilegustu grínmyndum níunda áratugarins og speglaði þjóðarsálina um áratugaskeið...
35. Þáttur. Valgeir Skagfjörð

35. Þáttur. Valgeir Skagfjörð

35. Þáttur. Valgeir Skagfjörð “Ég held að það sé aldrei neinn endir því endir er alltaf upphaf einhvers nýs” segir Valgeir Skagfjörð, viðmælandi Mumma í nýjasta þætti Kalda Pottsins. Valgeir er fjölhæfur listamaður, hann er til að mynda bæði leikari og leikstjóri en...
34. Þáttur. Þorgrímur Þráinsson

34. Þáttur. Þorgrímur Þráinsson

34. Þáttur. Þorgrímur Þráinsson Bókaskrif hafa aldrei verið hans aðalstarf en hann hefur engu að síður skrifað 44 bækur á kvöldin og um helgar og gefið þær allar út. Tvisvar hefur hann fengið íslensku barnabókaverðlaunin en segist samt enn eiga eftir að skrifa bestu...