22. Þáttur. Unnur Birna Björnsdóttir Unnur Birna Björnsdóttir, tónlistarkona og jassgeggjari, með meiru, er viðmælandi Mumma í nýjasta þætti Kalda Pottsins. Hún er líklega hvað þekktust fyrir frábæran fiðluleik og söng en hún semur líka sjálf tónlist og hefur tekið...
16. Þáttur. Magnús J. Kjartansson “Ég er landamærabarn” segir Maggi Kjartans. tónlistarmaður sem fæddist og ólst upp í bítlabænum Keflavík með bandaríska herinn í bakgarðinum. Í nýjasta þætti Kalda Pottsins ræðir Mummi við Magga um flest annað en tónlistarferilinn...