28. Þáttur. Viðar Eggertsson Hann lék Drakúla greifa í leikhúsgerð í Dublin í tilefni 100 ára útgáfuafmælis bókarinnar um Drakúla og segir að sagan, sem var gefin út á Viktoríutímanum í Bretlandi árið 1897, sé afar erótísk með sterkum kynferðislegum undirtóni þegar...
27. Þáttur. Óttarr Proppé Óttarr Proppé, viðmælanda Mumma í nýjasta þætti Kalda Pottsins, þarf vart að kynna, svo vel er hann munstraður inn í þjóðarsálina. Óttarr er einn af okkar betri listamönnum og hefur verið áberandi í íslensku tónlistarlífi um árabil. Hann er...
26. Þáttur. Þórunn Wolfram Pétursdóttir Þegar jafnaldrar hennar úr Garðabænum fóru í framhaldsskóla flutti hún 16 ára í sveitina, eignaðist börn og sinnti búskap. Áratug seinna var hún komin á skólabekk í Garðyrkjuskólanum í Hveragerði og lærði þar umhverfisfræði....
25. Þáttur. Ingibergur Sigurðsson Það var seinnipartinn í mars á síðasta ári sem hann fór í sneiðmyndatöku vegna óþæginda sem hann hélt að væru af völdum nýrnasteina. Meinið reynist hinsvegar vera alvarlegra en það, því hann greindist með nýrnakrabba- mein sem hafði...
24. Þáttur. Ísvöld Ljósbera Sigríðarbur Hán er miðill, raftónlistarkvár og sjálfmenntað í lífsins grúski. Ísvöld Ljósbera Sigríðarbur er viðmælandi Mumma í nýjasta þætti Kalda Pottsins. Hán er mögnuð mannvera sem til dæmis hlustar á tónlist eins og við flest gerum en...