8. Þáttur. Valdimar Örn Flygenring Valdimar Örn Flygenring leikari, tónlistamaður og náttúrutöffari er gestur Mumma í Kalda Pottinum að þessu sinni. Í spjallinu dregur hann ekkert undan, hvort sem það er lýsing á vanlíðan drengsins sem vildi hverfa héðan, misnotkun...
7. Þáttur. Spessi Spessi er afar áhugaverður karakter. Einn af fremstu ljósmyndurum landsins, þekktur fyrir óhefðbundin og ögrandi stíl í verkum sínum sem hefur á stundum verið umdeildur. Það átti til dæmis við um ljósmyndaverkið sem byggði á matardiskum starfsfólks...
6. Þáttur. Auður Ingibjörg Ottesen Auður er með litríkari og skemmtilegri karakterum landsins. Algjör jaxl að eigin sögn, þrjósk, skapandi, drífandi, jafnréttissinni og hefur alltaf farið sínar leiðir í lífinu. Hefur til dæmis unnið við bátasmíði, lærði...
5. Þáttur. Pálmi Gunnarsson Við þekkjum langflest Pálma Gunnars tónlistarmann sem hefur spilað og sungið sig inn í hjörtu okkar síðustu hálfu öldina eða svo. Færri okkar þekkja Pálma umhverfispönkara sem lætur sér afar annt um náttúru jarðar og sjálfbæra...
4. Þáttur. Bíbí Ísabella Ólafsdóttir “Sterk, furðuleg manneskja sem er sambland af öllu því yndilegasta sem ein manneskja getur haft” Þannig lýsti Vigdís Grímsdóttir rithöfundur næsta viðmælanda Mumma, henni Bíbí Ísabellu Ólafsdóttur fyrir nokkru síðan. Það hefur...