43. Þáttur. Guðmundur Ingi Þóroddsson
by Joe Torfi | sep 1, 2024 | 43-45, Kaldi Potturinn Spjallið
„Við erum ennþá eina Norðurlandið sem er með refsistefnu í fangelsunum og því hefur enn ekki verið breytt“ segir Guðmundur Ingi Þóroddsson formaður Afstöðu, viðmælandi Mumma í nýjasta þætti Kalda…
42. Þáttur. Lára Kristín Pedersen
by Joe Torfi | ágú 19, 2024 | 40-42, Kaldi Potturinn Spjallið
Ég er ekki feimin við að kalla mig matarfíkil segir Lára Kristín Pedersen knattspyrnukona, viðmælandi Mumma í nýjasta þætti Kalda Pottsins. Lára, sem er stuttu flutt aftur til Íslands eftir að hafa verið í …
41. Þáttur. Karl Ágúst Úlfsson
by Joe Torfi | ágú 5, 2024 | 40-42, Kaldi Potturinn Spjallið
Karl Ágúst Úlfsson, viðmælandi Mumma í nýjasta þætti Kalda Pottsins, hefur verið í hjarta íslensku þjóðarinnar allt frá því hann lék Daníel í eftirminnilegustu grínmyndum níunda áratugarins og speglaði þjóðar…
40. Þáttur. Sigurður Páll Sigurðsson
by Joe Torfi | júl 24, 2024 | 40-42, Kaldi Potturinn Spjallið
Sigurður Páll Sigurðsson, betur þekktur sem Siggi Palli, fer hörðum orðum um íslenska skólakerfið og meðvirkni þess með foreldrum í nýjasta þætti Kalda Pottsins. Hann starfaði…
39. Þáttur. Eva Gunnarsdóttir
by Joe Torfi | júl 8, 2024 | 37-39, Kaldi Potturinn Spjallið
Eva Gunnarsdóttir sál- fræðingur og núvitundar- kennari er viðmælandi Mumma í nýjasta þætti Kalda Pottsins. Eva bjó lengi í Bretlandi en flutti nýverið aftur heim til Íslands. Hún stefnir á að gefa út bók…
38. Þáttur. Guðmundur Ingi Þorvaldsson
by Joe Torfi | maí 26, 2024 | 37-39, Kaldi Potturinn Spjallið
Guðmundur Ingi Þorvaldsson listamaður, viðmælandi Mumma í nýjasta þætti Kalda Pottsins er líklega hvað þekktastur sem leikari en hann er einnig fantaflottur leikstjóri og tónlistarmaður svo…
37. Þáttur. Þorvaldur Gylfason
by Joe Torfi | maí 12, 2024 | 37-39, Kaldi Potturinn Spjallið
Þorvaldi Gylfasyni hagfræðingi, nýjasta viðmælanda Mumma í Kalda pottinum finnst framboð fyrrum forsætisráðherra til forseta vera myndbirting mjög alvarlegs hagsmuna árekstrar sem jaðri við siðvillu af…
36. Þáttur. Sigurður Ingólfsson
by Joe Torfi | apr 29, 2024 | 34-36, Kaldi Potturinn Spjallið
Nýjasti viðmælandi Mumma í Kalda Pottinum tók eitt sinn þátt í mótmælum í Frakklandi því hann langaði að prófa hvernig það væri að vera gasaður. Honum fannst það lítt gott og lét eitt skipti duga…
35. Þáttur. Valgeir Skagfjörð
by Joe Torfi | apr 14, 2024 | 34-36, Kaldi Potturinn Spjallið
“Ég held að það sé aldrei neinn endir því endir er alltaf upphaf einhvers nýs” segir Valgeir Skagfjörð, viðmælandi Mumma í nýjasta þætti Kalda Pottsins. Valgeir er fjölhæfur listamaður, hann er…
34. Þáttur. Þorgrímur Þráinsson
by Joe Torfi | mar 31, 2024 | 34-36, Kaldi Potturinn Spjallið
Bókaskrif hafa aldrei verið hans aðalstarf en hann hefur engu að síður skrifað 44 bækur á kvöldin og um helgar og gefið þær allar út. Tvisvar hefur hann fengið íslensku barnabókaverðlaunin en…