15. Þáttur. Álfheiður Eymarsdóttir

15. Þáttur. Álfheiður Eymarsdóttir

Pönk-rokkarinn Álfheiður Eymarsdóttir, stjórnmálafræðingur, Pírati og bæjarfulltrúi í bæjarstjórn Selfoss er viðmælandi Mumma í nýjasta þætti Kalda Pottsins. Alfa, eins og hún er alltaf kölluð, á litríka og á köflum afar erfiða sögu að baki frá því hún var lítil stelpa á Höfn í Hornafirði allt til hún flutti á Selfoss fyrir nokkrum árum síðan. Í þættinum ræða þau Mummi meðal annars æskuna hennar á Höfn, óreglu…

14. Þáttur. Thomas Möller

14. Þáttur. Thomas Möller

“Það er verið að taka af okkur gífurlegan pening í gjaldeyrisskiptakostnað sem myndi að mestu hverfa ef við værum með evru” segir Thomas Möller, viðmælandi Mumma í nýjasta þætti Kalda Pottsins. Thomas er hagverkfræðingur frá Tækniháskólanum í Berlín, með MBA gráðu frá HR og hefur í gegnum árin starfað við stjórnun og rekstur fjölmargra fyrirtækja hérlendis…

13. Þáttur. Elísabet Kristín Jökulsdóttir

13. Þáttur. Elísabet Kristín Jökulsdóttir

“Held að guð hafi geymt mig norður á Ströndum og ég held að ég hafi orðið skáld norður á Ströndum”. Þjóðargersemin Elísabet Kristín Jökulsdóttir, margverðlaunaður rithöfundur og skáld er gestur Mumma í nýjasta þætti Kalda Pottsins. Í þættinum ræða þau á einlægan og opinskáan hátt um lífshlaup hennar, sorgir og sigra og hvað það er að vera manneskja, hluti af náttúrunni…