21. Þáttur. Gyða Dröfn Tryggvadóttir

21. Þáttur. Gyða Dröfn Tryggvadóttir

“You have to feel it to heal it” segir Gyða Dröfn Tryggvadóttir, viðmælandi Mumma í nýjasta þætti Kalda Pottsins. Gyða Dröfn er lýðheilsufræðingur EMPH, sérfræðingur í áfalla-og uppeldisfræðum (PIT Therapy) sem daglega er kallað meðvirkni og hefur iðkað Zen hugleiðslu í meira en 20 ár. Í þættinum spjalla þau Mummi vítt og breitt um lífið, til að mynda hvað það er að vera heil manneskja, hvernig meðvirkni í

20. Þáttur. Gylfi Þór Þorsteinsson

20. Þáttur. Gylfi Þór Þorsteinsson

“Maður mælir styrkleika og stærð einstaklings ekki í því hversu oft hann er sleginn niður heldur bara hversu snöggur hann er að standa upp – og stundum er það [að standa upp] erfitt” segir Gylfi Þór Þorsteinsson forstöðumaður fjöldahjálparstöðvar Rauða Krossins, viðmælandi Mumma í nýjasta þætti Kalda Pottsins. Gylfi er reynslubolti sem starfaði lengi við fjölmiðla en færði sig síðar á vettvang hjálparstarfs, enda brennur…

19. Þáttur. Stefán Jón Hafstein

19. Þáttur. Stefán Jón Hafstein

“Ég bara verð að segja frá þessu” segir Stefán Jón Hafstein rithöfundur í spjalli sínu við Mumma í nýjasta þætti Kalda Pottsins og segir það vera sinn lífsferil og jafnvel lífsköllun að vera maðurinn sem segir frá. Stefán Jón starfaði á árum áður í útvarpi og sjónvarpi hérlendis og tók virkan þátt í borgarpólitíkinni á fyrsta áratug aldarinnar en hefur frá árinu 2007 starfað á alþjóðavettvangi á vegum Þróunarsamvinnustofnunar…