6. Þáttur. Auður Ingibjörg Ottesen

6. Þáttur. Auður Ingibjörg Ottesen

Auður er með litríkari og skemmtilegri karakterum landsins. Algjör jaxl að eigin sögn, þrjósk, skapandi, drífandi, jafnréttissinni og hefur alltaf farið sínar leiðir í lífinu. Hefur til dæmis unnið við bátasmíði, lærði húsgagnasmíði og var einu sinni maóisti þangað til hún áttaði sig á því að þetta væri eiginlega allt bara heilaþvottur og hætti því. Síðustu áratugina hefur hún einbeitt sér að…

5. Þáttur. Pálmi Gunnarsson

5. Þáttur. Pálmi Gunnarsson

Við þekkjum langflest Pálma Gunnars tónlistarmann sem hefur spilað og sungið sig inn í hjörtu okkar síðustu hálfu öldina eða svo. Færri okkar þekkja Pálma umhverfispönkara sem lætur sér afar annt um náttúru jarðar og sjálfbæra auðlindanýtingu. Hann hefur til að mynda afar sterkar skoðanir á laxeldi í opnum sjókvíum og vill það allt upp á land. Í þættinum ræða þeir Mummi meðal annars…

4. Þáttur. Bíbí Ísabella Ólafsdóttir

4. Þáttur. Bíbí Ísabella Ólafsdóttir

“Sterk, furðuleg manneskja sem er sambland af öllu því yndilegasta sem ein manneskja getur haft” Þannig lýsti Vigdís Grímsdóttir rithöfundur næsta viðmælanda Mumma, henni Bíbí Ísabellu Ólafsdóttur fyrir nokkru síðan. Það hefur ekkert breyst og Bíbí jafn sterk, furðuleg og yndisleg í dag og hún var þá. Í þættinum ræða Mummi og Bíbí örlagasögu hennar og hvernig skyggnigáfan hefur…