Nýjasti viðmælandi Mumma í Kalda Pottinum er Halldóra Sigurðardóttir, fjölmiðla- fræðingur, rithöfundur og þýðandi. Hún þýddi meðal annars bókina Leyndarmálið (“The Secret”) yfir á íslensku og fyrir þremur árum gaf hún…
Valdimar Örn Flygenring leikari, tónlistamaður og náttúrutöffari er gestur Mumma í Kalda Pottinum að þessu sinni. Í spjallinu dregur hann ekkert undan, hvort sem það er lýsing á vanlíðan…
Spessi er afar áhugaverður karakter. Einn af fremstu ljósmyndurum landsins, þekktur fyrir óhefðbundin og ögrandi stíl í verkum sínum sem hefur á stundum verið umdeildur. Það átti til dæmis við um ljósmyndaverkið sem…