9. Þáttur. Halldóra Sigurðardóttir

9. Þáttur. Halldóra Sigurðardóttir

Nýjasti viðmælandi Mumma í Kalda Pottinum er Halldóra Sigurðardóttir, fjölmiðlafræðingur, rithöfundur og þýðandi. Hún þýddi meðal annars bókina Leyndarmálið (“The Secret”) yfir á íslensku og fyrir þremur árum gaf hún út sína eigin bók, “Dauði Egósins”. Í þættinum ræða þau Mummi meðal annars bókina hennar og ýmis atvik úr lífi Halldóru, svo sem þegar hún var fjarlægð af heimili sínu…

8. Þáttur. Valdimar Örn Flygenring

8. Þáttur. Valdimar Örn Flygenring

Valdimar Örn Flygenring leikari, tónlistamaður og náttúrutöffari er gestur Mumma í Kalda Pottinum að þessu sinni. Í spjallinu dregur hann ekkert undan, hvort sem það er lýsing á vanlíðan drengsins sem vildi hverfa héðan, misnotkun vímugjafa á yngri árum til að deyfa sársauka eða hvernig hann náði að snúa við blaðinu og finna lága tóninn innra með sér. Gaurinn sem eitt sinn var módel í Calvin…

7. Þáttur. Spessi

7. Þáttur. Spessi

Spessi er afar áhugaverður karakter. Einn af fremstu ljósmyndurum landsins, þekktur fyrir óhefðbundin og ögrandi stíl í verkum sínum sem hefur á stundum verið umdeildur. Það átti til dæmis við um ljósmyndaverkið sem byggði á matardiskum starfsfólks Orkuveitunnar við lok máltíðar. Spessi er einn af þeim sem var talsvert lengi að finna sína leið í lífinu og hafði reynt ýmislegt áður en…