Týr Hugverk og Gamla Borg
  
  • Follow
  • Heim
  • Kaldi Potturinn
  • Allir þættir
  • Mummi
  • Týr Hugverk
  • Gamla Borg
27. Þáttur. Óttarr Proppé

27. Þáttur. Óttarr Proppé

by Joe Torfi | jan 7, 2024 | 25-27, Kaldi Potturinn Spjallið

Óttarr Proppé, viðmælanda Mumma í nýjasta þætti Kalda Pottsins, þarf vart að kynna, svo vel er hann munstraður inn í þjóðarsálina. Óttarr er einn af okkar betri lista- mönnum og hefur verið áberandi í íslensku tónlistar…

26. Þáttur. Þórunn Wolfram Pétursdóttir

26. Þáttur. Þórunn Wolfram Pétursdóttir

by Joe Torfi | des 26, 2023 | 25-27, Kaldi Potturinn Spjallið

Þegar jafnaldrar hennar úr Garðabænum fóru í framhaldsskóla flutti hún 16 ára í sveitina, eignaðist börn og sinnti búskap. Áratug seinna var hún komin á skólabekk í…

25. Þáttur. Ingibergur Sigurðsson

25. Þáttur. Ingibergur Sigurðsson

by Joe Torfi | des 17, 2023 | 25-27, Kaldi Potturinn Spjallið

Það var seinnipartinn í mars á síðasta ári sem hann fór í sneiðmyndatöku vegna óþæginda sem hann hélt að væru af völdum nýrnasteina. Meinið reynist hinsvegar vera alvarlegra en það, því hann greindist með nýrnakrabba…

Föstudagur, 9 maí, 2025 ∗ © Gamla Borg ∗ Kaldi Potturinn ∗ Grímsnes
Týr Hugverk og Gamla Borg

@Brink