14. Þáttur. Thomas Möller

14. Þáttur. Thomas Möller

“Það er verið að taka af okkur gífurlegan pening í gjaldeyris- skiptakostnað sem myndi að mestu hverfa ef við værum með evru” segir Thomas Möller, viðmælandi Mumma í nýjasta þætti Kalda Pottsins. Thomas er hagverkfræðingur…

7. Þáttur. Spessi

7. Þáttur. Spessi

Spessi er afar áhugaverður karakter. Einn af fremstu ljósmyndurum landsins, þekktur fyrir óhefðbundin og ögrandi stíl í verkum sínum sem hefur á stundum verið umdeildur. Það átti til dæmis við um ljósmyndaverkið sem…

5. Þáttur. Pálmi Gunnarsson

5. Þáttur. Pálmi Gunnarsson

Við þekkjum langflest Pálma Gunnars tónlistarmann sem hefur spilað og sungið sig inn í hjörtu okkar síðustu hálfu öldina eða svo. Færri okkar þekkja Pálma umhverfis- pönkara sem lætur sér afar annt um náttúru jarðar og…