“Trúlaus maður er væntanlega ekki til vegna þess að til þess að geta tekist á við raunveruleikann þarftu að bera traust til hans. Annars verðurðu kvíðanum að bráð eða óttanum að bráð.” Axel Á. Njarðvík prestur í Skálholti er…
17. Þáttur. Valgerður Árnadóttir
by Joe Torfi | okt 22, 2023 | 16-18, Kaldi Potturinn Spjallið
Valgerður Árnadóttir aktívisti, grænkeri, náttúrubarn og varaþingmaður Pírata er nýjasti viðmælandi Mumma í Kalda Pottinum. Hún hefur verið mjög áberandi í umræðunni síðustu misserin og er óhrædd við að vekja…
16. Þáttur. Magnús J. Kjartansson
by Joe Torfi | okt 15, 2023 | 16-18, Kaldi Potturinn Spjallið
“Ég er landamærabarn” segir Maggi Kjartans., tónlistar- maður sem fæddist og ólst upp í bítlabænum Keflavík með bandaríska herinn í bakgarðinum. Í nýjasta þætti Kalda Pottsins ræðir Mummi við Magga um flest annað en…
15. Þáttur. Álfheiður Eymarsdóttir
by Joe Torfi | okt 8, 2023 | 13-15, Kaldi Potturinn Spjallið
Pönk-rokkarinn Álfheiður Eymarsdóttir, stjórnmála- fræðingur, Pírati og bæjar- fulltrúi í bæjarstjórn Selfoss er viðmælandi Mumma í nýjasta þætti Kalda Pottsins. Alfa, eins og hún er alltaf kölluð, á litríka og á köflum afar erfiða…
14. Þáttur. Thomas Möller
by Joe Torfi | okt 1, 2023 | 13-15, Kaldi Potturinn Spjallið
“Það er verið að taka af okkur gífurlegan pening í gjaldeyris- skiptakostnað sem myndi að mestu hverfa ef við værum með evru” segir Thomas Möller, viðmælandi Mumma í nýjasta þætti Kalda Pottsins. Thomas er hagverkfræðingur…
13. Þáttur. Elísabet Kristín Jökulsdóttir
by Joe Torfi | sep 24, 2023 | 13-15, Kaldi Potturinn Spjallið
“Held að guð hafi geymt mig norður á Ströndum og ég held að ég hafi orðið skáld norður á Ströndum”. Þjóðargersemin Elísabet Kristín Jökulsdóttir, margverðlaunaður rithöfundur og skáld er gestur Mumma í…
12. Þáttur. Ólafur Gestur Arnalds
by Joe Torfi | sep 18, 2023 | 10-12, Kaldi Potturinn Spjallið
Ólafur G. Arnalds helgaði starfsvettvang sinn fræða- störfum á sviði jarðvegs og vistkerfa og hefur kennt ófáum háskólanemanum allt um moldina og mikilvægi hennar. Hann hefur verið málsvari moldarinnar um…
11. Þáttur. Ísold Hekla Daníelsdóttir Apeland
by Joe Torfi | ágú 27, 2023 | 10-12, Kaldi Potturinn Spjallið
“Lýðskólinn á Flateyri er staðurinn til að finna sig á” segir Ísold Hekla Daníelsdóttir Apeland í spjalli við Mumma í nýjasta þætti Kalda Pottsins. Í þættinum ræða þau meðal annars hvað fékk…
10. Þáttur. Gunnar Dan Wiium
by Joe Torfi | ágú 20, 2023 | 10-12, Kaldi Potturinn Spjallið
Það er ekki auðvelt að draga saman í nokkrum línum lýsingu á Gunnari Dan. Hann er maður með hraðan virkan huga sem leitast við að finna tilgang í samhengi tilverunnar. Reynslubolti með lífsreynslu á við marga mannsaldra í…
9. Þáttur. Halldóra Sigurðardóttir
by Joe Torfi | ágú 13, 2023 | 7-9, Kaldi Potturinn Spjallið
Nýjasti viðmælandi Mumma í Kalda Pottinum er Halldóra Sigurðardóttir, fjölmiðla- fræðingur, rithöfundur og þýðandi. Hún þýddi meðal annars bókina Leyndarmálið (“The Secret”) yfir á íslensku og fyrir þremur árum gaf hún…