12. Þáttur. Ólafur Gestur Arnalds
Ólafur G. Arnalds helgaði starfsvettvang sinn fræða- störfum á sviði jarðvegs og vistkerfa og hefur kennt ófáum háskólanemanum allt um moldina og mikilvægi hennar. Hann hefur verið málsvari moldarinnar um…
11. Þáttur. Ísold Hekla Daníelsdóttir Apeland
“Lýðskólinn á Flateyri er staðurinn til að finna sig á” segir Ísold Hekla Daníelsdóttir Apeland í spjalli við Mumma í nýjasta þætti Kalda Pottsins. Í þættinum ræða þau meðal annars hvað fékk…
10. Þáttur. Gunnar Dan Wiium
Það er ekki auðvelt að draga saman í nokkrum línum lýsingu á Gunnari Dan. Hann er maður með hraðan virkan huga sem leitast við að finna tilgang í samhengi tilverunnar. Reynslubolti með lífsreynslu á við marga mannsaldra í…
9. Þáttur. Halldóra Sigurðardóttir
Nýjasti viðmælandi Mumma í Kalda Pottinum er Halldóra Sigurðardóttir, fjölmiðla- fræðingur, rithöfundur og þýðandi. Hún þýddi meðal annars bókina Leyndarmálið (“The Secret”) yfir á íslensku og fyrir þremur árum gaf hún…
8. Þáttur. Valdimar Örn Flygenring
Valdimar Örn Flygenring leikari, tónlistamaður og náttúrutöffari er gestur Mumma í Kalda Pottinum að þessu sinni. Í spjallinu dregur hann ekkert undan, hvort sem það er lýsing á vanlíðan…
7. Þáttur. Spessi
Spessi er afar áhugaverður karakter. Einn af fremstu ljósmyndurum landsins, þekktur fyrir óhefðbundin og ögrandi stíl í verkum sínum sem hefur á stundum verið umdeildur. Það átti til dæmis við um ljósmyndaverkið sem…
6. Þáttur. Auður Ingibjörg Ottesen
Auður er með litríkari og skemmtilegri karakterum landsins. Algjör jaxl að eigin sögn, þrjósk, skapandi, drífandi, jafnréttissinni og hefur alltaf farið sínar leiðir í lífinu. Hefur til dæmis unnið…
5. Þáttur. Pálmi Gunnarsson
Við þekkjum langflest Pálma Gunnars tónlistarmann sem hefur spilað og sungið sig inn í hjörtu okkar síðustu hálfu öldina eða svo. Færri okkar þekkja Pálma umhverfis- pönkara sem lætur sér afar annt um náttúru jarðar og…
4. Þáttur. Bíbí Ísabella Ólafsdóttir
“Sterk, furðuleg manneskja sem er sambland af öllu því yndilegasta sem ein manneskja getur haft” Þannig lýsti Vigdís Grímsdóttir rithöfundur nýjasta viðmælanda Mumma, henni Bíbí Ísabellu Ólafsdóttur fyrir…
3. Þáttur. Erlendur Eiríksson
Grænkeraostagerðar- meistarinn Elli er magnaður gaur með kunnáttu á við heilt þorp! Hann er líka leikari, lögfræðingur, matreiðslu- meistari og flugmaður og hefur hreiðrað um sig ásamt fjölskyldunni í græna bænum…
2. Þáttur. Heiða Björk Sturludóttir
Heiða er ayurvedafræðingur, næringarþerapisti, jógakennari og umhverfisfræðingur. Hún er líka aktívisti og náttúrubarn. Hún býr ásamt manni sínum og köttum í sveitasælunni í Grímsnesinu og er með…
1. Þáttur. Gísli Kr. Björnsson
Gísli Kr. Björnsson er lögmaður, fyrrverandi múraralærlingur, golfari, skíðagaur og fjallgöngugarpur. Fyrst og síðast er hann samt faðir og býr með börnunum sínum og hundi í borginni. Gísli er með skemmtilegri…