Kaldi Potturinn
með Mumma

Allir þættir

48. Þáttur. Mummi Týr Þórarinsson

48. Þáttur. Mummi Týr Þórarinsson

Vegna fjölda áskorana er Mummi í þetta sinnið sjálfur gestur Kalda Pottsins og stiklar á stóru í gegnum lífsögu sína. Mummi var níu ára þegar hann var sendur í greindarpróf því hann hann átti svo erfitt með lestur og skrift í skóla. Hann kom glimrandi vel…

47. Þáttur. Rósa Líf Darradóttir

47. Þáttur. Rósa Líf Darradóttir

Rósa Líf Darradóttir læknir, dýravinur og aktívisti segist horfa á hreyfingu þeirra sem berjast fyrir dýravelferð sömu augum og þeirra sem börðust fyrir afnámi þrælahalds fyrr á tímum og kvenréttinda…

46. Þáttur. Sigmundur Ernir Rúnarsson

46. Þáttur. Sigmundur Ernir Rúnarsson

„Fólk á að vera það fólk sem það vill“ segir Sigmundur Ernir Rúnarsson og bætir við að hann telji stjórnlyndi hvað einstaklinga varðar hættulegt. Sigmundur Ernir hefur verið áberandi í framlínu íslenskra …

45. Þáttur. Hildur Jónsdóttir

45. Þáttur. Hildur Jónsdóttir

Í þessum þætti Kalda Pottsins ræðir Mummi við Hildi Jónssdóttur, verkefnisstýru hjá stuðningsúrræðinu Sigurhæðir á Selfossi; úrræði sem býður upp á samhæfða þjónustu við þolendur kynbundins ofbeldis…

44. Þáttur. G.Andri Bergmann

44. Þáttur. G.Andri Bergmann

G. Andri Bergmann (Gandri), viðmælandi Mumma í Kalda Pottinum, lýsir sjálfum sér sem einhverfum sveitadreng úr Borgarfirðinum. Gandri var áberandi í íslenskri þjóðmálaumræðu fyrir ríflega…

43. Þáttur. Guðmundur Ingi Þóroddsson

43. Þáttur. Guðmundur Ingi Þóroddsson

„Við erum ennþá eina Norðurlandið sem er með refsistefnu í fangelsunum og því hefur enn ekki verið breytt“ segir Guðmundur Ingi Þóroddsson formaður Afstöðu, viðmælandi Mumma í nýjasta þætti Kalda…

42. Þáttur. Lára Kristín Pedersen

42. Þáttur. Lára Kristín Pedersen

Ég er ekki feimin við að kalla mig matarfíkil segir Lára Kristín Pedersen knattspyrnukona, viðmælandi Mumma í nýjasta þætti Kalda Pottsins. Lára, sem er stuttu flutt aftur til Íslands eftir að hafa verið í …

41. Þáttur. Karl Ágúst Úlfsson

41. Þáttur. Karl Ágúst Úlfsson

Karl Ágúst Úlfsson, viðmælandi Mumma í nýjasta þætti Kalda Pottsins, hefur verið í hjarta íslensku þjóðarinnar allt frá því hann lék Daníel í eftirminnilegustu grínmyndum níunda áratugarins og speglaði þjóðar…

40. Þáttur. Sigurður Páll Sigurðsson

40. Þáttur. Sigurður Páll Sigurðsson

Sigurður Páll Sigurðsson, betur þekktur sem Siggi Palli, fer hörðum orðum um íslenska skólakerfið og meðvirkni þess með foreldrum í nýjasta þætti Kalda Pottsins. Hann starfaði…

39. Þáttur. Eva Gunnarsdóttir

39. Þáttur. Eva Gunnarsdóttir

Eva Gunnarsdóttir sál- fræðingur og núvitundar- kennari er viðmælandi Mumma í nýjasta þætti Kalda Pottsins. Eva bjó lengi í Bretlandi en flutti nýverið aftur heim til Íslands. Hún stefnir á að gefa út bók…

38. Þáttur. Guðmundur Ingi Þorvaldsson

38. Þáttur. Guðmundur Ingi Þorvaldsson

Guðmundur Ingi Þorvaldsson listamaður, viðmælandi Mumma í nýjasta þætti Kalda Pottsins er líklega hvað þekktastur sem leikari en hann er einnig fantaflottur leikstjóri og tónlistarmaður svo…

37. Þáttur. Þorvaldur Gylfason

37. Þáttur. Þorvaldur Gylfason

Þorvaldi Gylfasyni hagfræðingi, nýjasta viðmælanda Mumma í Kalda pottinum finnst framboð fyrrum forsætisráðherra til forseta vera myndbirting mjög alvarlegs hagsmuna árekstrar sem jaðri við siðvillu af…

36. Þáttur. Sigurður Ingólfsson

36. Þáttur. Sigurður Ingólfsson

Nýjasti viðmælandi Mumma í Kalda Pottinum tók eitt sinn þátt í mótmælum í Frakklandi því hann langaði að prófa hvernig það væri að vera gasaður. Honum fannst það lítt gott og lét eitt skipti duga…

35. Þáttur. Valgeir Skagfjörð

35. Þáttur. Valgeir Skagfjörð

“Ég held að það sé aldrei neinn endir því endir er alltaf upphaf einhvers nýs” segir Valgeir Skagfjörð, viðmælandi Mumma í nýjasta þætti Kalda Pottsins. Valgeir er fjölhæfur listamaður, hann er…

34. Þáttur. Þorgrímur Þráinsson

34. Þáttur. Þorgrímur Þráinsson

Bókaskrif hafa aldrei verið hans aðalstarf en hann hefur engu að síður skrifað 44 bækur á kvöldin og um helgar og gefið þær allar út. Tvisvar hefur hann fengið íslensku barnabókaverðlaunin en…

33. Þáttur. Finnur Ricart Andrason

33. Þáttur. Finnur Ricart Andrason

Finnur Ricart Andrason, viðmælandi Mumma í nýjasta þætti Kalda Pottsins er þekktur sem einn af sterku röddum ungu kynslóðarinnar sem hafa tekið afgerandi stöðu með náttúru- og lofts…

32. Þáttur. Ástþór Magnússon

32. Þáttur. Ástþór Magnússon

Hann er langt á undan sinni samtíð; frumkvöðull og friðarsinni sem vill gera heiminn að miklu betri stað og beita embætti forseta Íslands til þess. Ég vil sjá Ísland verða land friðarsins segir Ástþór Magnússon…

31. Þáttur. Erla Ruth Harðardóttir

31. Þáttur. Erla Ruth Harðardóttir

Erla Ruth Harðardóttir leikkona með meiru og leiðsögumaður er viðmælandi Mumma í nýjasta þætti Kalda Pottsins. Erla Ruth lærði leiklist á sínum tíma í London og starfaði við leikhús og kvikmyndaleik um árabil en…

30. Þáttur. Magnús Þór Sigmundsson

30. Þáttur. Magnús Þór Sigmundsson

Magnús Þór Sigmundsson tónlistarmaður með meiru er viðmælandi Mumma í nýjasta þætti Kalda Pottsins. Magnús er eitt stærsta nafnið í íslenskri tónlistarsögu og er á meðal ástsælustu laga- og…

29. Þáttur. Þorgeir Frímann Óðinsson

29. Þáttur. Þorgeir Frímann Óðinsson

Hann venti kvæði sínu í kross eftir að hafa verið í framlínu tölvuleikjaframleiðenda hérlendis um árabil og sinnir nú verkefnum sem næra sálina, umfram annað. Þorgeir F. Óðinsson, listamaður…

28. Þáttur. Viðar Eggertsson

28. Þáttur. Viðar Eggertsson

Hann lék Drakúla greifa í leikhúsgerð í Dublin í tilefni 100 ára útgáfuafmælis bókarinnar um Drakúla og segir að sagan, sem var gefin út á Viktoríutímanum í Bretlandi árið 1897, sé afar erótísk með sterkum…

27. Þáttur. Óttarr Proppé

27. Þáttur. Óttarr Proppé

Óttarr Proppé, viðmælanda Mumma í nýjasta þætti Kalda Pottsins, þarf vart að kynna, svo vel er hann munstraður inn í þjóðarsálina. Óttarr er einn af okkar betri lista- mönnum og hefur verið áberandi í íslensku tónlistar…

26. Þáttur. Þórunn Wolfram Pétursdóttir

26. Þáttur. Þórunn Wolfram Pétursdóttir

Þegar jafnaldrar hennar úr Garðabænum fóru í framhaldsskóla flutti hún 16 ára í sveitina, eignaðist börn og sinnti búskap. Áratug seinna var hún komin á skólabekk í…

25. Þáttur. Ingibergur Sigurðsson

25. Þáttur. Ingibergur Sigurðsson

Það var seinnipartinn í mars á síðasta ári sem hann fór í sneiðmyndatöku vegna óþæginda sem hann hélt að væru af völdum nýrnasteina. Meinið reynist hinsvegar vera alvarlegra en það, því hann greindist með nýrnakrabba…

24. Þáttur. Ísvöld Ljósbera Sigríðarbur

24. Þáttur. Ísvöld Ljósbera Sigríðarbur

Hán er miðill, raftónlistarkvár og sjálfmenntað í lífsins grúski. Ísvöld Ljósbera Sigríðarbur er viðmælandi Mumma í nýjasta þætti Kalda Pottsins. Hán er mögnuð mannvera sem til dæmis…

23. Þáttur. Svanur Gísli Þorkelsson

23. Þáttur. Svanur Gísli Þorkelsson

Hann segist stunda „Omnium Gatherum“, öðru nafni alþýðufræði. Rithöfundurinn og leiðsögumaðurinn Svanur Gísli Þorkelsson er viðmælandi Mumma í nýjasta þætti Kalda Pottsins. Svanur…

22. Þáttur. Unnur Birna Björnsdóttir

22. Þáttur. Unnur Birna Björnsdóttir

Unnur Birna Björnsdóttir, tónlistarkona og jassgeggjari, með meiru, er viðmælandi Mumma í nýjasta þætti Kalda Pottsins. Hún er líklega hvað þekktust fyrir frábæran fiðluleik og söng en hún…

21. Þáttur. Gyða Dröfn Tryggvadóttir

21. Þáttur. Gyða Dröfn Tryggvadóttir

“You have to feel it to heal it” segir Gyða Dröfn Tryggvadóttir, viðmælandi Mumma í nýjasta þætti Kalda Pottsins. Gyða Dröfn er lýðheilsufræðingur EMPH, sérfræðingur í áfalla-og…

20. Þáttur. Gylfi Þór Þorsteinsson

20. Þáttur. Gylfi Þór Þorsteinsson

“Maður mælir styrkleika og stærð einstaklings ekki í því hversu oft hann er sleginn niður heldur bara hversu snöggur hann er að standa upp – og stundum er það [að standa upp] erfitt” segir Gylfi Þór Þorsteinsson…

19. Þáttur. Stefán Jón Hafstein

19. Þáttur. Stefán Jón Hafstein

“Ég bara verð að segja frá þessu” segir Stefán Jón Hafstein rithöfundur í spjalli sínu við Mumma í nýjasta þætti Kalda Pottsins og segir það vera sinn lífsferil og jafnvel lífsköllun að vera maðurinn sem segir frá…

18. Þáttur. Axel Á Njarðvík

18. Þáttur. Axel Á Njarðvík

“Trúlaus maður er væntanlega ekki til vegna þess að til þess að geta tekist á við raunveruleikann þarftu að bera traust til hans. Annars verðurðu kvíðanum að bráð eða óttanum að bráð.” Axel Á. Njarðvík prestur í Skálholti er…

17. Þáttur. Valgerður Árnadóttir

17. Þáttur. Valgerður Árnadóttir

Valgerður Árnadóttir aktívisti, grænkeri, náttúrubarn og varaþingmaður Pírata er nýjasti viðmælandi Mumma í Kalda Pottinum. Hún hefur verið mjög áberandi í umræðunni síðustu misserin og er óhrædd við að vekja…

16. Þáttur. Magnús J. Kjartansson

16. Þáttur. Magnús J. Kjartansson

“Ég er landamærabarn” segir Maggi Kjartans., tónlistar- maður sem fæddist og ólst upp í bítlabænum Keflavík með bandaríska herinn í bakgarðinum. Í nýjasta þætti Kalda Pottsins ræðir Mummi við Magga um flest annað en…

15. Þáttur. Álfheiður Eymarsdóttir

15. Þáttur. Álfheiður Eymarsdóttir

Pönk-rokkarinn Álfheiður Eymarsdóttir, stjórnmála- fræðingur, Pírati og bæjar- fulltrúi í bæjarstjórn Selfoss er viðmælandi Mumma í nýjasta þætti Kalda Pottsins. Alfa, eins og hún er alltaf kölluð, á litríka og á köflum afar erfiða…

14. Þáttur. Thomas Möller

14. Þáttur. Thomas Möller

“Það er verið að taka af okkur gífurlegan pening í gjaldeyris- skiptakostnað sem myndi að mestu hverfa ef við værum með evru” segir Thomas Möller, viðmælandi Mumma í nýjasta þætti Kalda Pottsins. Thomas er hagverkfræðingur…

13. Þáttur. Elísabet Kristín Jökulsdóttir

13. Þáttur. Elísabet Kristín Jökulsdóttir

“Held að guð hafi geymt mig norður á Ströndum og ég held að ég hafi orðið skáld norður á Ströndum”. Þjóðargersemin Elísabet Kristín Jökulsdóttir, margverðlaunaður rithöfundur og skáld er gestur Mumma í…

12. Þáttur. Ólafur Gestur Arnalds

12. Þáttur. Ólafur Gestur Arnalds

Ólafur G. Arnalds helgaði starfsvettvang sinn fræða- störfum á sviði jarðvegs og vistkerfa og hefur kennt ófáum háskólanemanum allt um moldina og mikilvægi hennar. Hann hefur verið málsvari moldarinnar um…

11. Þáttur. Ísold Hekla Daníelsdóttir Apeland

11. Þáttur. Ísold Hekla Daníelsdóttir Apeland

“Lýðskólinn á Flateyri er staðurinn til að finna sig á” segir Ísold Hekla Daníelsdóttir Apeland í spjalli við Mumma í nýjasta þætti Kalda Pottsins. Í þættinum ræða þau meðal annars hvað fékk…

10. Þáttur. Gunnar Dan Wiium

10. Þáttur. Gunnar Dan Wiium

Það er ekki auðvelt að draga saman í nokkrum línum lýsingu á Gunnari Dan. Hann er maður með hraðan virkan huga sem leitast við að finna tilgang í samhengi tilverunnar. Reynslubolti með lífsreynslu á við marga mannsaldra í…

9. Þáttur. Halldóra Sigurðardóttir

9. Þáttur. Halldóra Sigurðardóttir

Nýjasti viðmælandi Mumma í Kalda Pottinum er Halldóra Sigurðardóttir, fjölmiðla- fræðingur, rithöfundur og þýðandi. Hún þýddi meðal annars bókina Leyndarmálið (“The Secret”) yfir á íslensku og fyrir þremur árum gaf hún…

8. Þáttur. Valdimar Örn Flygenring

8. Þáttur. Valdimar Örn Flygenring

Valdimar Örn Flygenring leikari, tónlistamaður og náttúrutöffari er gestur Mumma í Kalda Pottinum að þessu sinni. Í spjallinu dregur hann ekkert undan, hvort sem það er lýsing á vanlíðan…

7. Þáttur. Spessi

7. Þáttur. Spessi

Spessi er afar áhugaverður karakter. Einn af fremstu ljósmyndurum landsins, þekktur fyrir óhefðbundin og ögrandi stíl í verkum sínum sem hefur á stundum verið umdeildur. Það átti til dæmis við um ljósmyndaverkið sem…

6. Þáttur. Auður Ingibjörg Ottesen

6. Þáttur. Auður Ingibjörg Ottesen

Auður er með litríkari og skemmtilegri karakterum landsins. Algjör jaxl að eigin sögn, þrjósk, skapandi, drífandi, jafnréttissinni og hefur alltaf farið sínar leiðir í lífinu. Hefur til dæmis unnið…

5. Þáttur. Pálmi Gunnarsson

5. Þáttur. Pálmi Gunnarsson

Við þekkjum langflest Pálma Gunnars tónlistarmann sem hefur spilað og sungið sig inn í hjörtu okkar síðustu hálfu öldina eða svo. Færri okkar þekkja Pálma umhverfis- pönkara sem lætur sér afar annt um náttúru jarðar og…

4. Þáttur. Bíbí Ísabella Ólafsdóttir

4. Þáttur. Bíbí Ísabella Ólafsdóttir

“Sterk, furðuleg manneskja sem er sambland af öllu því yndilegasta sem ein manneskja getur haft” Þannig lýsti Vigdís Grímsdóttir rithöfundur nýjasta viðmælanda Mumma, henni Bíbí Ísabellu Ólafsdóttur fyrir…

3. Þáttur. Erlendur Eiríksson

3. Þáttur. Erlendur Eiríksson

Grænkeraostagerðar- meistarinn Elli er magnaður gaur með kunnáttu á við heilt þorp! Hann er líka leikari, lögfræðingur, matreiðslu- meistari og flugmaður og hefur hreiðrað um sig ásamt fjölskyldunni í græna bænum…

2. Þáttur. Heiða Björk Sturludóttir

2. Þáttur. Heiða Björk Sturludóttir

Heiða er ayurvedafræðingur, næringarþerapisti, jógakennari og umhverfisfræðingur. Hún er líka aktívisti og náttúrubarn. Hún býr ásamt manni sínum og köttum í sveitasælunni í Grímsnesinu og er með…

1. Þáttur. Gísli Kr. Björnsson

1. Þáttur. Gísli Kr. Björnsson

Gísli Kr. Björnsson er lögmaður, fyrrverandi múraralærlingur, golfari, skíðagaur og fjallgöngugarpur. Fyrst og síðast er hann samt faðir og býr með börnunum sínum og hundi í borginni. Gísli er með skemmtilegri…